Bæjarráð

3614. fundur 30. október 2018 kl. 17:00 - 19:15 Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður
  • Halla Björk Reynisdóttir
  • Hilda Jana Gísladóttir
  • Gunnar Gíslason
  • Þórhallur Jónsson
  • Hlynur Jóhannsson áheyrnarfulltrúi
  • Sóley Björk Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri
  • Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs
Dagskrá
Þórhallur Jónsson D-lista mætti í forföllum Evu Hrundar Einarsdóttur.

1.Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2019-2022

Málsnúmer 2018050147Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.

Á fundinn mættu Pétur Ingi Haraldsson sviðsstjóri skipulagssviðs, Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs og Hildur Betty Kristjánsdóttir formaður frístundaráðs.

Ennfremur sátu fund bæjarráðs bæjarfulltrúarnir Andri Teitsson og Dagbjört Elín Pálsdóttir.

Fundi slitið - kl. 19:15.