Afgreiðslufundur skipulagsstjóra

382. fundur 25. janúar 2012 kl. 13:00 - 14:00 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri
  • Leifur Þorsteinsson
  • Ólafur Jakobsson
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson
Dagskrá

1.Heiðarlundur 7 - umsókn um leyfi fyrir breyttum gluggum og hurðum

Málsnúmer 2012010254Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 19. janúar 2012 þar sem Birgir Ágústsson f.h. húsfélagsins að Heiðarlundi 7, kt. 470690-1009, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á opnanlegum gluggum og útihurðum á suðurhlið hússins að Heiðarlundi 7. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

2.Skipagata 14 - 5. hæð - umsókn um leyfi fyrir breytingum innanhúss

Málsnúmer 2012010082Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. janúar 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Tis ehf., kt. 620905-1270, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum frá áður samþykktum teikningum á 5. hæð að Skipagötu 14. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomin ný teikning 19. janúar 2012.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.

3.Tjarnartún 31 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2011110026Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 7. nóvember 2011 þar sem Gunnar Þórarinsson sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 31 við Tjarnartún. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Svein Valdimarsson. Innkomnar nýjar teikningar og gátlisti 23. janúar 2012.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.

4.Helgamagrastræti 13 - umsókn um leyfi fyrir breytingum

Málsnúmer 2012010282Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 20. janúar 2012 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Kristjáns Eldjárns Sighvatssonar og Katrínar Hólm Hauksdóttur sækir um leyfi fyrir breytingum innanhúss og breyta gluggagati á vesturhlið fyrir hurð að Helgamagrastræti 13. Meðfylgjandi er gátlisti og teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.

5.Hafnarstræti 102 - Skipagata 14 - umsókn um nýjan útgang

Málsnúmer 2012010320Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. janúar 2012 þar sem Sigurður Karl Jóhannsson f.h. N.A. ehf., kt. 640108-0370, sækir um leyfi fyrir útgangi til austurs á Skipagötuhluta hússins að Hafnarstræti 102 og Skipagötu 14. Meðfylgjandi er teikning eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 14:00.