Viðauki við fjárhagsáætlun 2024 - greiningar- og þjálfunarheimili

Málsnúmer 2024030371

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1383. fundur - 13.03.2024

Lögð fram beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2024 vegna reksturs greiningar- og þjálfunarheimilis í 8 mánuði.

Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður skrifstofu velferðarsviðs sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram og vísað til seinni umræðu.

Velferðarráð - 1384. fundur - 27.03.2024

Lögð fram að nýju beiðni um viðauka vegna greiningar- og þjálfunarheimilis.

Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum og vísað til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3845. fundur - 17.04.2024

Liður 2 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 27. mars 2024:

Lögð fram að nýju beiðni um viðauka vegna greiningar- og þjálfunarheimilis.

Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.

Samþykkt með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum og vísað til bæjarráðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Guðrún Sigurðardóttir sviðsstjóri velferðarsviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að gerður verði viðauki að fjárhæð kr. 26,2 milljónir vegna málsins og felur sviðsstjóra fjársýslusviðs að vinna viðaukann.