Búsetusvið - breyting á skipuriti

Málsnúmer 2019010260

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1294. fundur - 06.02.2019

Lagt er fyrir minnisblað frá Laufeyju Þórðardóttur settum sviðsstjóra búsetusviðs þar sem beðið er um breytingu á skipuriti til að ráða nýjan forstöðumann.

Velferðarráð samþykkir breytingu á skipuriti og vísar málinu til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3626. fundur - 07.02.2019

Liður 1 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 6. febrúar 2018:

Lagt er fyrir minnisblað frá Laufeyju Þórðardóttur settum sviðsstjóra búsetusviðs þar sem beðið er um breytingu á skipuriti til að ráða nýjan forstöðumann.

Velferðarráð samþykkir breytingu á skipuriti og vísar málinu til bæjarráðs.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir breytingu á skipuriti búsetusviðs enda rúmist hún innan fjárhagsáætlunar og vísar málinu til kjarasamninganefndar til afgreiðslu.

Kjarasamninganefnd - 1. fundur - 11.02.2019

Áður á dagskrá bæjarráðs 7. febrúar 2019.

Liður 1 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 6. febrúar 2018:

Lagt er fyrir minnisblað frá Laufeyju Þórðardóttur settum sviðsstjóra búsetusviðs þar sem beðið er um breytingu á skipuriti til að ráða nýjan forstöðumann.

Velferðarráð samþykkir breytingu á skipuriti og vísar málinu til bæjarráðs.



Bæjarráð samþykkir breytingu á skipuriti búsetusviðs enda rúmist hún innan fjárhagsáætlunar og vísar málinu til kjarasamninganefndar til afgreiðslu.
Kjarasamninganefnd staðfestir að nýtt starf forstöðumanns þjónustu við börn, á búsetusviði, uppfyllir skilyrði reglna Akureyrarbæjar um greiðslu stjórnendaálags forstöðumanna.