Réttarhvammur 1 - umsókn um stækkun lóðar

Málsnúmer 2014090197

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 188. fundur - 24.09.2014

Erindi dagsett 19. september 2014 þar sem Gunnar Kristinsson f.h. Gúmmívinnslunnar ehf., kt. 450509-1670, sækir um stækkun lóðar við Réttarhvamm 1. Meðfylgjandi er teikning.

Skipulagsnefnd fellst á stækkun lóðarinnar til vesturs í samræmi við innsendan uppdrátt og felur lóðarskrárritara að útbúa yfirlýsingu um stækkun lóðarinnar.