Fréttir frá Akureyrarbæ

Mynd: Dagný Reykjalín/Blek.

Hvað er gott og hvað má betur fara?

Akureyrarbær efnir til hverfafunda í öllum skólahverfum bæjarins. Tveir fundir verða haldnir í næstu viku og þráðurinn síðan tekinn upp aftur næsta haust.
Lesa fréttina Hvað er gott og hvað má betur fara?
Samningurinn var undirritaður fyrr í dag. Frá vinstri: Sigríður Huld Jónsdóttir, skólameistari VMA, …

Samningur um viðbyggingu við VMA undirritaður

Í dag var undirritaður samningur mennta- og barnamálaráðuneytisins og sveitarfélaganna við Eyjafjörð um viðbyggingu fyrir verknámsaðstöðu við Verkmenntaskólann á Akureyri. Miðað er við að á lóð skólans verði byggð allt að 1.500 fermetra viðbygging.
Lesa fréttina Samningur um viðbyggingu við VMA undirritaður
Fundur í bæjarstjórn 21. maí

Fundur í bæjarstjórn 21. maí

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 21. maí næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 21. maí
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, og Aðalheiður Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri AkureyrarAkade…

Stutt við þróun þverfaglegs rannsókna- og þróunarseturs

Akureyrarbær og AkureyrarAkademían endurnýjuðu í dag samstarfssamning sín á milli og gildir hann til næstu þriggja ára.
Lesa fréttina Stutt við þróun þverfaglegs rannsókna- og þróunarseturs

Auglýsingar

Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Auglýstar eru par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi
Lesa fréttina Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi
Mynd af Amtsbókasafninu

Útboð á veitingarekstri í Amtsbókasafninu

Amtsbókasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á veitingastofu í húsnæði Amtsbókasafnsins
Lesa fréttina Útboð á veitingarekstri í Amtsbókasafninu
Útboð á lokafrágangi við byggingu vélageymslu í Hlíðarfjalli

Útboð á lokafrágangi við byggingu vélageymslu í Hlíðarfjalli

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í lokafrágang nýrrar vélageymslu í Hlíðarfjalli. Um er að ræða frágang á starfsmannaaðstöðu og annan innahúss frágang á vélageymslu. Þeir verkþættir sem eru í þessu útboði eru: húsasmíði, blikksmíði, stálsmíði, lagnir, raflagnir, gólfefni, múrverk og málun.
Lesa fréttina Útboð á lokafrágangi við byggingu vélageymslu í Hlíðarfjalli
Tölvugerð af fyrirhuguðum sílóum við Krossaneshöfn

Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri.
Lesa fréttina Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Flýtileiðir