Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bíllausi dagurinn er á sunnudaginn

Bíllausi dagurinn er á sunnudaginn

Evrópska samgönguvikan stendur nú sem hæst og á sunnudaginn er komið að bíllausa deginum.
Lesa fréttina Bíllausi dagurinn er á sunnudaginn
Mynd: Indíana Hreinsdóttir

Vel mætt á hverfisfund í Oddeyrarskóla

Í gær fór fram hverfisfundur í Oddeyrarskóla sem einkum var ætlaður íbúum Oddeyrar þótt allir væru að sjálfsögðu velkomnir. Vel var mætt á fundinn og voru umræður líflegar.
Lesa fréttina Vel mætt á hverfisfund í Oddeyrarskóla
Frá viðburði á Listasafninu á Akureyri á Barnamenningarhátíð 2023

Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2025

Barnamenningarhátíð á Akureyri verður haldin í áttunda sinn í apríl 2025. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna eða viðburða sem tengjast hátíðinni og er umsóknarfrestur til og með 1. desember 2024.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2025
Mynd: Ragnar Hólm

Góður hverfisfundur í Naustaskóla

Í gær fór fram hverfisfundur í Naustaskóla sem einkum var ætlaður íbúum Nausta- og Hagahverfis þótt allir væru að sjálfsögðu velkomnir.
Lesa fréttina Góður hverfisfundur í Naustaskóla
Hjólafjör og fjölskyldudagur í Kjarnaskógi á bílllausa daginn

Hjólafjör og fjölskyldudagur í Kjarnaskógi á bílllausa daginn

Nú er Evrópska samgönguvikan í fullum gangi.
Lesa fréttina Hjólafjör og fjölskyldudagur í Kjarnaskógi á bílllausa daginn
Dekurdagar á Akureyri verða 3.-6. október

Dekurdagar á Akureyri verða 3.-6. október

Dekurdagar verða haldnir á Akureyri 3.-6. október.
Lesa fréttina Dekurdagar á Akureyri verða 3.-6. október
Rafrænn kynningarfundur og umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð

Rafrænn kynningarfundur og umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til 16. október kl. 12.
Lesa fréttina Rafrænn kynningarfundur og umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð
Samgönguvika hefst í dag

Samgönguvika hefst í dag

Evrópska samgönguvikan hefst í dag. Akureyrarbær tekur þátt og eru íbúar sveitarfélagsins hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nota í staðinn umhverfisvæna og heilsusamlega samgöngumáta.
Lesa fréttina Samgönguvika hefst í dag
Fundur í bæjarstjórn 17. september

Fundur í bæjarstjórn 17. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 17. september næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 17. september
Hvað er gott við hverfið þitt og hvað mætti betur fara?

Býrðu í Naustahverfi, Hagahverfi eða á Oddeyri?

Akureyrarbær boðar til hverfafundar með bæjarstjóra og bæjarfulltrúum í grunnskólum bæjarins.
Lesa fréttina Býrðu í Naustahverfi, Hagahverfi eða á Oddeyri?
Akureyri í haustskrúða fyrir fáeinum árum. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Afkoma Akureyrarbæjar betri en áætlun hafði gert ráð fyrir

Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta í rekstri Akureyrarbæjar fyrir fyrri hluta ársins 2024 var betri en áætlun hafði gert ráð fyrir um sem nemur 974 milljónum króna. Gert hafði verið ráð fyrir 1.045 milljóna króna halla en hann reyndist vera 72 milljónir króna.
Lesa fréttina Afkoma Akureyrarbæjar betri en áætlun hafði gert ráð fyrir