Þetta vilja börnin sjá

Þetta vilja börnin sjá!
Þetta vilja börnin sjá!

Sýning á myndskreytingum í íslenskum

barna- og unglingabókum 2013

 

Þetta vilja börnin sjá! er sýning á myndskreytingum úr nýútkomnum íslenskum barnabókum og hefur slík sýning verið haldin árlega í Gerðubergi frá árinu 2002. Markmið sýningarinnar er að beina athyglinni að gildi myndskreytinga í barnabókum. Þátttakendur keppa jafnframt um íslensku myndskreytiverðlaunin sem kennd eru við Dimmalimm. Verðlaununum er ætlað að hvetja bæði útgefendur og höfunda texta og mynda til frekari dáða.

Sýningin er farandsýning og hefur hún verið sett upp víða um land síðustu ár. 

þetta vilja börnin sjá

Hér á Amtsbókasafninu verður sýningin opin á afgreiðslutíma safnsins, 25. október - 22. nóvember 2014

Þátttakendur í sýningunni í ár eru:

 Auður Þórhallsdóttir, Bernd Ogrodnik, Björk Bjarkadóttir, Bojan Radovanovic, Dagný Reykjalín, Elsa Nielsen, Erla María Árnadóttir, Freydís Kristjánsdóttir, Guðrún Hilmisdóttir, Halla Sigríður Haugen, Íris Jónsdóttir, Jenny Rojas, Katrín Óskarsdóttir, Kristín Arngrímsdóttir, Kristín María Ingimarsdóttir, Lani Yamamoto, Linda Ólafsdóttir, Lóa H. Hjálmtýsdóttir, Madmax, Pétur Guðmundsson, Rosaria Battiloro, Sigrún Eldjárn, Sigrún Erla Karlsdóttir, Stephen Fairbairn, Vladimiro Rikowski, Þórir Karl Celin.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan