Lego dagur - Lego day!

English below:
Í tilefni af barnamenningarhátíð á Akureyri verður Legodagur á Amtsbókasafninu 6. apríl 2024 frá klukkan 13-15.

Á kaffiteríu safnsins ætlar Jón Aðalsteinn kennari í Lundarskóla að leifa krökkum að skoða og prófa tæknilegó skólans.

Í barnadeildinni verður í boði að byggja listaverk úr legokubbum.
Listaverkin er hægt að skrá í keppni og verða þau til sýnis í miðrými safnsins út apríl mánuð. Gestum safnsins gefst kostur á að kjósa sitt uppáhalds listaverk. Eigandi listaverksins sem vinnur kosninguna fær lego kassa í verðlaun.

Verkefnið er styrkt af barnamenningarsjóði Akureyrar.
#barnamenningak
#hallóakureyri

„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“

English:
On the occasion of the children's cultural festival in Akureyri, there will be Lego Day at Amtsbókasafnið on April 6, 2024 from 1-3 p.m.

At the library cafeteria, Jón Aðalsteinn, a teacher at Lundarskóli, is going to let the kids see and test the school's technology lego sets.

In the children's department, it will be available to build works of art from lego blocks.
The artworks can be registered in a competition and they will be on display in the central space of the library until the end of April. Visitors to the library have the opportunity to vote for their favorite work of art. The owner of the artwork that wins the election will receive a lego box as a prize.

The project is funded by Akureyri's children's culture fund.
#barnamenningak
#hallóakureyri

"We encourage you to attend the event in an environmentally friendly manner. The bus is free and all buses stop in the city center 300 meters from the library."

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan