26.apr

Skartgripasmiðja fyrir 10-18 ára

Skartgripasmiðja fyrir 10-18 ára

English below
-----
Í þessari praktísku vinnustofu munu þátttakendur læra listina að búa til einstaka skartgripi úr endurnýttu efni og endurunnum hlutum. Vinnustofan mun hvetja til sköpunar og umhverfisvitundar þar sem hún stuðlar að endurnýtingu efna til að búa til fallega fylgihluti. Vinnustofan er ætluð 10-18 ára. Ath að viðburðurinn fer að mestu leyti fram á ensku.

Viðburðurinn fer fram í Viku 17 sem er alþjóðleg vika Heimsmarkmiðanna á bókasöfnum. Í tilefni vikunnar verða ýmsir viðburðir tengdir Heimsmarkmiðunum á dagskrá Amtsbókasafnsins.

-----

In this hands-on workshop, participants will learn the art of creating unique jewellery pieces from upcycled materials and recycled items. The workshop will encourage creativity and environmental consciousness, as it promotes the reuse of materials to create beautiful accessories. The workshop is meant for 10-18 year old.

The event takes place in Week 17, the international week of the Sustainable Deveolpment Goals in libraries. During the week the library will offer various events related to the SDGs.