Þjónusta við börn

Fjölþætt velferðarþjónusta sem snýr að börnum og fjölskyldum þeirra s.s. félagsleg ráðgjöf, stuðningsfjölskyldur, samstarf við skólaþjónustu, skammtímavistun og barnavernd.

Sjá meira hér.

Netfang: velferdarsvid@akureyri.is