Fræðslu og lýðheilsuráð

Fræðslu- og lýðheilsuráð fer með stjórn leikskóla, grunnskóla og Tónlistarskólans á Akureyri samkvæmt lögum og reglugerðum um þá. Einnig fer ráðið með lýðheilsu- og forvarnamál, tómstundamál, málefni íþrótta og hollrar hreyfingar og málefni sem tengjast íþróttamannvirkjum

Fræðslu- og lýðheilsu ráð hét Fræðsluráð til 1. janúar 2022.

Nánar.