Akureyrarbær leggur áherslu á heilnæmt og öruggt umhverfi sem eykur lífsgæði íbúa og gesta
Það er ókeypis að ferðast með strætó á Akureyri.
Snjómokstur og hálkuvarnir eru framkvæmdar samkvæmt ákveðinni forgangsröðun.