Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 238
28.02.2014
Hlusta
- Kl. 10:00 - 11:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 238
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Halla Björk Reynisdóttir
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Guðgeir Hallur Heimissonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Jónssonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðni Helgasonframkvæmdastjóri
- Óskar Gísli Sveinsson
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
1. Lystigarður kaffihús - útboð á rekstri
Farið yfir stöðuna á útboði rekstursins.
2. Hamrar þjónustuhús á tjaldsvæði 2014
Farið yfir stöðuna á útboði framkvæmdanna.
3. Sundlaug Akureyrar - opið útboð á rennibrautum
Rætt um stöðu mála vegna endurnýjunar rennibrauta í sundlauginni.
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að bjóða út að nýju endurnýjun á rennibrautum og lokuðu uppgöngustigahúsi í Sundlaug Akureyrar.</DIV></DIV>
4. Staða nýframkvæmda Fasteigna Akureyrarbæjar
Framkvæmdastjóri fór yfir stöðu nýframkvæmda.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
5. Verkfundargerðir FA 2014
Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:\nÞórunnarstræti 99 - L og S verktakar ehf - 16.- 18. fundargerð dags. 16. og 30. janúar og 13. febrúar 2014.\nBorgargil 1: Hyrna ehf - 1. og 2. verkfundur dags. 7. og 21. febrúar 2014.