Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 192
- Kl. 08:15 - 10:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 192
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Sigríður María Hammer
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Ólafur Jónsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Guðríður Friðriksdóttir
- Kristín Sigurðardóttirfundarritari
1. Austurbyggð 17 - raðhús Hlíð - þakviðgerð
Farið yfir tilboð sem bárust í þakviðgerðir raðhúsa við Hlíð.
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við Ossa ehf á grundvelli frávikstilboðs.</DIV></DIV>
2. Hríseyjarskóli - þakviðgerð 2011
Farið yfir tilboð sem bárust í þakviðgerðir á Hríseyjarskóla.\nEitt tilboð barst í verkið:\nNarfi Björgvinsson kr.7.223.334 sem er 62,5% af kostnaðaráætlun.
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við Narfa Björgvinsson.</DIV></DIV>
3. Íþróttahús við Dalsbraut - KA heimili - verðkönnun í endurnýjun á gólfi og bekkjum
Farið yfir tilboð sem bárust í smíði á áhorfendabekkjum og handriðum. \nEftirfarandi tilboð bárust í verkið: \nÚtrás ehf kr. 10.163.000\nVélsmiðja Steindórs ehf kr. 14.281.650\nLögð fram drög að verksamningi.
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við Útrás ehf.</DIV></DIV>
4. Þrastarlundur 3-5 - viðbygging
Farið yfir drög að verksamningi.
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við Virkni eignarhaldsfélag ehf.</DIV></DIV>
5. Lystigarður - kaffihús og minjagripasala
Farið yfir drög að samningi við Njál Trausta Friðbertsson um reksturinn.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við 1912 Veitingar, Njál Trausta Friðbertsson. Stjórnin felur framkvæmdastjóra að ganga til samninga í samræmi við umræðu á fundinum.</DIV></DIV></DIV>
6. Lystigarður - kaffihús og minjagripasala
Farið yfir tilboð sem bárust í arkitektahönnun á kaffihúsinu. \nEftirfarandi tilboð bárust:\nAVH ehf kr. 3.298.000\nArkitektur.is kr. 4.597.768\nBreyta arkitektar kr. 5.271.000\nKollgáta ehf kr. 2.408.922\nLögð fram drög að hönnunarsamningi við Kollgátu.
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við Kollgátu ehf samkvæmt fyrirliggjandi drögum. Stjórnin felur framkvæmdastjóra að ganga til samninga í samræmi við umræðu á fundinum.</DIV></DIV>
7. Verkfundargerðir FA 2011
Eftirfarandi verkfundargerð lögð fram á fundinum:\nNaustaskóli II. áfangi: verkfundur 4, dags 12.júlí 2011.
<DIV><DIV></DIV></DIV>