Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 266
11.09.2015
Hlusta
- Kl. 08:15 - 10:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 266
Nefndarmenn
- Halla Björk Reynisdóttirformaður
- Helena Þuríður Karlsdóttir
- Ingibjörg Ólöf Isaksen
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Þorsteinn Hlynur Jónsson
- Hermann Ingi Arason
Starfsmenn
- Guðríður Friðriksdóttirframkvæmdastjóri
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
1. Borgargil 1 - 6 íbúðir fyrir fötluð ungmenni
Lagt fram til kynningar skilamat fyrir framkvæmdina.
2. Naustaskóli kennaraálma - innanhússfrágangur
Lögð fram til kynningar stöðuskýrsla 2 fyrir framkvæmdina.
3. Naustaskóli - Íþróttahús
Lögð fram til kynningar stöðuskýrsla 1 fyrir framkvæmdina.
4. Fjárhagsáætlun 2016 - Fasteignir Akureyrarbæjar
Þorsteinn Hlynur Jónsson Æ-lista mætti á fundinn kl. 08:45. <br />
1. umræða um gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016.
5. Lindasíða 4-402 - kaup á leiguíbúð
Lagt fram samþykkt kauptilboð í eignina.
Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir kauptilboðið.
6. Verkfundargerðir FA 2015
Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:
Þ99 kjallari: 7. verkfundur dagsettur 7. september 2015.