Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 264
07.08.2015
Hlusta
- Kl. 08:15 - 09.40
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 264
Nefndarmenn
- Halla Björk Reynisdóttirformaður
- Helena Þuríður Karlsdóttir
- Ingibjörg Ólöf Isaksen
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Jón Þorvaldur Heiðarsson
Starfsmenn
- Guðríður Friðriksdóttirframkvæmdastjóri
- Steindór Ívar Ívarssonverkefnastjóri viðhalds
- Kristín Sigurðardóttirfundarritari
Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi V-lista tilkynnti forföll, ekki náðist í varamann.[line]Njáll Trausti Friðbertsson D-lista mætti til fundar kl: 08:20.[line]
1. Fundaáætlanir stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar 2015-2016
Fundaáætlun stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar 2015-2016.
Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir fundaáætlunina.
2. Fjárhagsáætlun 2015 - Fasteignir Akureyrarbæjar
Nýbyggingaáætlun 2015-2018.
Lögð fram til kynningar endurskoðun nýbyggingaáætlunar.3. Skautahöllin - endurnýjun á svelli
Skautahöll - minnisblað stjórnar FA.
Lagt fram til kynningar minnisblað dagsett 24. júní 2015 vegna fyrirhugaðra framkvæmda.4. Listasafn - endurbætur 2015
Listasafn - endurbætur.
Lagt fram til kynningar minnisblað Fasteigna Akureyrarbæjar dagsett 7. maí 2015.
5. Sundlaug Akureyrar - endurnýjun rennibrauta og sundlaugarsvæðis
Sundlaug Akureyrar - samantekt fyrir stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar.
Lagt fram til kynningar minnisblað dagsett 24. júní 2015 um áætlaðan kostnað við fyrirhugaðar framkvæmdir við sundlaugarsvæðið.6. Stöðuskýrslur FA 2015
Stöðuskýrsla.
Lögð fram til kynningar stöðuskýrsla 5 fyrir stjórn FA dagsett 28. júlí 2015.