Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 173
- Kl. 11:30 - 12:30
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 173
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Sigríður María Hammer
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Einar Jóhannsson
- Valþór Brynjarsson
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
1. Lundarskóli - tengigangur í lausar kennslustofur
Farið yfir málið. Nýjar forsendur og kostnaðaráætlun fyrir framkvæmdina lagðar fram til kynningar.
<DIV><DIV>Stjórnin felur starfsmönnum Fasteigna Akureyrarbæjar að vinna áfram að málinu.</DIV></DIV>
2. Ytri-Skjaldarvík - beiðni um leigu á einbýlishúsi
Tekið fyrir innkomið erindi frá Ólafi Aðalgeirssyni dags. 2. september 2010 þar sem hann óskar eftir að taka á leigu einbýlishúsið að Ytri-Skjaldarvík.
<DIV><DIV>Afgreiðslu frestað og starfsmönnum Fasteigna Akureyrarbæjar falið að vinna áfram að málinu.</DIV></DIV>
3. Hjúkrunarheimili Naustahverfi
Farið yfir stöðu mála varðandi staðsetningu hjúkrunarheimilisins.
<DIV> </DIV>
4. Naustaskóli - 2. áfangi
Lagt fram til kynningar skilamat fyrir áfanga 1 ásamt frumkostnaðaráætlun og endurskoðaðri áætlun frá 2009.
<DIV> </DIV>
5. Verkfundargerðir FA 2010
Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram til kynningar á fundinum:\n105. fundur byggingarnefndar menningarhúss dags. 17. ágúst 2010.\n50.- 56. verkfundur útboðs 3 v/menningarhúss dags. 14. og 28. maí, 11. og 25. júní, 16. og 30. júlí og 20. ágúst 2010.\n5. hönnunarfundur vegna hjúkrunarheimilis í Naustahverfi dags. 27. ágúst 2010.
<DIV> </DIV>