Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ert þú að missa af þessu?

Ert þú að missa af þessu?

Starfsfólk Akureyrarbæjar hefur aðgang að flottu námskeiði frá Akademias sem ber heitið Vakinn. Vakinn inniheldur áfanga um hvatningu, streitustjórnun og betri svefn. Námið er hannað með það að markmiði að undirbúa fólk til að takast á við erfiða tíma.
Lesa fréttina Ert þú að missa af þessu?
Tilboð og afslættir fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar

Tilboð og afslættir fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar

Við minnum á síðuna Tilboð og afslættir hér inn á starfsmannahandbókinni. Nýtt tilboð í heilsurækt var að bætast við:
Lesa fréttina Tilboð og afslættir fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar
Veirur, varnir og viðbrögð: Heilbrigði þjóðar og samfélags  21. ágúst, kl. 14.30-17.00 - Streymt ver…

Veirur, varnir og viðbrögð: Heilbrigði þjóðar og samfélags 21. ágúst, kl. 14.30-17.00 - Streymt verður frá fundinum

Félag stjórnmálafræðinga og Félagsfræðingafélag Íslands standa saman fyrir ráðstefnu í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála þann 21. ágúst 2020. Kynntar verða nýjar rannsóknir á sviði félagsvísinda um afleiðingar kóvid á íslenskt samfélag og stendur dagskráin frá kl.14:30 til 17:00. Viðburðinum verður streymt á netinu. Hægt er að nálgast link á Facebook síðu viðburðarins HÉR.
Lesa fréttina Veirur, varnir og viðbrögð: Heilbrigði þjóðar og samfélags 21. ágúst, kl. 14.30-17.00 - Streymt verður frá fundinum