Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Skráning sumarorlofs í dagbók og sjálfvirk svörun á tölvupósti

Skráning sumarorlofs í dagbók og sjálfvirk svörun á tölvupósti

Mikilvægt er að merkja sumarfrí í dagbókina um leið og það liggur fyrir og stilla svo sjálfvirka svörun í tölvupóstinum áður en farið er í fríið.
Lesa fréttina Skráning sumarorlofs í dagbók og sjálfvirk svörun á tölvupósti
Viðurkenningar fyrir Lífshlaupið og Hjólað í vinnuna

Viðurkenningar fyrir Lífshlaupið og Hjólað í vinnuna

Nýlega afhenti heilsuráð Akureyrarbæjar viðurkenningar fyrir góðan árangur og enn þá betri frammistöðu vinnustaða í Lífshlaupinu og Hjólað í vinnuna.
Lesa fréttina Viðurkenningar fyrir Lífshlaupið og Hjólað í vinnuna
Hvað er streita?

Hvað er streita?

Nýjasti heilsupistill Heilsuverndar er komin út og umfjöllunarefnið er streita.
Lesa fréttina Hvað er streita?
Árshátíð Akureyrarbæjar 10.10.2020

Árshátíð Akureyrarbæjar 10.10.2020

Árshátíðarnefndin heldur áfram sínu skipulagsstriki en í gær voru 4 mánuðir í Árshátíð Akureyrarbæjar þann 10.10.2020.
Lesa fréttina Árshátíð Akureyrarbæjar 10.10.2020
NORAK starfsmannagolfmót – úrslit

NORAK starfsmannagolfmót – úrslit

Í gær, 10. júní fór fram níunda NORAK starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku. Veðurguðirnir voru skráðir til leiks og létu við hvern sinn fingur ásamt þeim 28 keppendum sem fóru margir á kostum.
Lesa fréttina NORAK starfsmannagolfmót – úrslit
Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2020

Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2020

Miðvikudaginn 10. júní fer starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku fram á golfvelli GA við Jaðar.
Lesa fréttina Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2020
Velkomin til starfa - Gagnlegar upplýsingar fyrir nýtt starfsfólk

Velkomin til starfa - Gagnlegar upplýsingar fyrir nýtt starfsfólk

Undir flipanum Starfsmannahandbók > Í nýju starfi hér á starfsmannavefnum má finna gagnlegar upplýsingar fyrir nýtt starfsfólk hjá Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Velkomin til starfa - Gagnlegar upplýsingar fyrir nýtt starfsfólk
Gleðilegur júní

Gleðilegur júní

Heilsuvernd hefur sent frá sér dagatal fyrir júní mánuð.
Lesa fréttina Gleðilegur júní