Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ný skatthlutföll 2020 og breytt upphæð persónuafsláttar

Ný skatthlutföll 2020 og breytt upphæð persónuafsláttar

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt fyrir árið 2020. Innheimtuhlutfall í staðgreiðslu samanstendur annars vegar af þrepaskiptum tekjuskatti, sem rennur til ríkissjóðs, og hins vegar af meðalútsvari sveitarfélaganna. Skattþrep í staðgreiðslu 2020 verða eftirfarandi:
Lesa fréttina Ný skatthlutföll 2020 og breytt upphæð persónuafsláttar

Jólakveðjur frá vinnustöðum Akureyrarbæjar

Ritstjórn hvetur vinnustaði Akureyrarbæjar til að senda rafræn jólakort á starfsmannahandbok@akureyri.is Jólakveðjurnar verða birtar á vefnum og öllum aðgengilegar.
Lesa fréttina Jólakveðjur frá vinnustöðum Akureyrarbæjar
Útborgun launa um áramótin

Útborgun launa um áramótin

Fyrirkomulag útborgana um áramót er sem hér segir: Mánudagurinn 30. Desember 2019 Eftirágreiddir fá mánaðarlaun og yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 13.11.2019-12.12.2019 Fyrirframgreiddir fá yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 13.11.2019-12.12.2019
Lesa fréttina Útborgun launa um áramótin
Eftirvænting og undirbúningur

Eftirvænting og undirbúningur

Blessuð jólin nálgast með tilheyrandi notalegheitum en álag vegna undirbúnings á aðventu þekkja margir. Á heimasíðu Velvirk.is má sjá gagnleg ráð til að minnka álag á aðventunni.
Lesa fréttina Eftirvænting og undirbúningur