Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Desemberuppbót

Desemberuppbót

Akureyrarbær greiðir desemberuppbót til starfsmanna sinna mánudaginn 2. desember nk. Þeir sem núna eiga rétt á fullri uppbót eru starfsmenn sem hafa unnið fullt starf frá 1. janúar - 30. nóvember 2019. Hafi starfsmaður verið í hlutastarfi eða starfað hluta úr ári, skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall og/eða starfstíma. Starfsmaður þarf þó a.m.k. að hafa starfað samfellt frá 1. september 2019. Upphæð desemberuppbótar er misjöfn eftir kjarasamningum.
Lesa fréttina Desemberuppbót