Vel heppnað starfsmannagolfmót

Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku fór fram í gær við geggjaðar aðstæður að Jaðri. Alls mættu 26 golfarar til leiks, bæði vanir og óvanir og spiluðu 9 holur skv. Texas Scramble mótafyrirkomulaginu.

Í fyrsta sæti á mótinu urðu:
Egill Valgerisson
Viðar Jónsson
Anna Pálína Jóhannsdóttir
Arnar Þór Jóhannesson

Í öðru sæti urðu:
Bjarni Thorarensen Jóhannsson
Halla Sif
Vilberg Hjaltalín
Einar Valbergsson

Í þriðja sæti urðu:
Sigurður Freyr Sigurðsson (Bibbi)
Jón S. Hansen
Eiríkur Jónasson
María Aðalsteinsdóttir

Mótanefnd þakkar öllum þátttakendum, Golklúbbi Akureyrar og samstarfsaðilum fyrir fjölda vinninga sem veittir voru í mótslok. Sjáumst að sama tíma að ári, ef ekki fyrr.

Mótanefnd:
Ellert Örn
Guðmundur Karl
Halla Sif
Jón S. Hansen

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan