Út eru komin Tíðindi - rafrænt fréttabréf Sambands íslenskra sveitarfélaga - Desember 2018

Út eru komin Tíðindi - rafrænt fréttabréf Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem meðal annars er fjallað um athugasemdir sem sambandið hefur gert við drög að nýrri heilbrigðisstefnu, rammasamning vegna þjónustu hjúkrunarheimila, samráðsfund með umboðsmanni barna, samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga um stuðning við tónlistarnám, aðgerðaáætlun til að draga úr plastmengun og fleira.

Sjá nánar hér

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan