Tilboð og afslættir fyrir starfsmenn Akureyrarbæjar

Kæru starfsmenn Akureyrarbæjar. 

Það er okkur sönn ánægja að kynna að ný síða með tilboðum og afsláttum fyrir starfsmenn bæjarins hefur verið opnuð í starfsmannahandbókinni okkar. 

Við vekjum athygli á því að fleiri afslættir eru væntanlegir og mun síðan taka breytingum svo við hvetjum ykkur til að fylgjast með. 

Hér má nálgast síðuna. 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan