Starfsmannatilboð til þín – Vorið vaknar

Menningarfélag Akureyrar veitir starfsfólki Akureyrarbæjar sérstök afsláttarkjör á leiksýninguna Vorið vaknar. Almennt miðaverð er 8500 kr.- en starfsfólki Akureyrarbæjar býðst nú miðinn á 25% afslætti eða 6375 kr.- Afslátturinn gildir á tvær sýningar. Laugardaginn 7. mars kl. 20:00 og föstudaginn 13. mars kl. 20:00.

Nánari upplýsingar um sýninguna má finna á heimasíðu Menningarfélagsins www.mak.is

Ýttu hér til þess að nýta þér afsláttinn laugardaginn 7. mars
Ýttu hér til þess að nýta þér afsláttinn föstudaginn 13. mars

Fleiri afslætti og tilboð til starfsmanna má finna undir flipanum Tilboð og afslættir hér á starfsmannavefnum.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan