Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2020

Miðvikudaginn 10. júní fer starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku fram á golfvelli GA við Jaðar. Mæting er kl. 17:00.
Mótið hentar öllum, bæði byrjendum og lengra komnum. Farandbikar fyrir 1. sætið, verðlaunapeningar og útdráttarverðlaun í boði.

Skráning fer fram með tölvupósti á ellert@akureyri.is þar sem koma skal fram: Nafn, vinnustaður, forgjöf og netfang. Skráningu lýkur kl. 16:00 á mánudaginn.


Nánari upplýsingar um mótið má finna hér
Keppnisskilmála má finna hér

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan