Nýr hnappur á starfsmannavef vegna COVID-19

Nú hefur nýjum hnappi verið bætt við á starfsmannavef þar sem finna má gagnlegar upplýsingar fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar vegna COVID-19

Þar er m.a. að finna gagnlegar vefsíður, viðbragðsáætlanir sviða Akureyrarbæjar, upplýsingar vegna samkomubanns, fjarvinnu og þess háttar

Hvetjum starfsfólk til þess að kynna sér málið

 

 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan