Nýr hnappur á starfsmannavef og leiðbeiningar fyrir starfsfólk

Nú hefur nýjum hnapp verið bætt við á starfsmannavefnum sem ber heitir Vellíðan starfsfólks í samkomubanni.

Þar munu birtast áhugaverðir linkar, verkefni og fleira er snýr að vellíðan starfsfólks á tímum samkomubanns. Þar er nú þegar að finna kennslumyndbönd um Teams, gullmolar frá Guðrúnu Snorradóttur og verkefni um tilfinningar.

Inná hnappinn Covid-19 upplýsingar fyrir starfsfólk eru komnar leiðbeiningar fyrir starfsfólk þar sem ýmsum atriðum er snúa að réttindum starfsfólks er svarað. Leiðbeiningarnar eru á nokkrum tungumálum.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan