Niðurstöður tilraunaverkefnis um hljóðvist í leikskólum

Akureyrarkaupstaður, Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra, Kennarasamband Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Umhverfisstofnun og Vinnueftirlitið fóru haustið 2015 af stað með tilraunaverkefni sem ætlað var að kortleggja hvað í starfsumhverfi leikskóla valdi mestum hávaða og hvaða leiðir eru bestar til að sporna við hávaða og bæta hljóðvist í leikskólum. 

Samband íslenskra sveitarfélaga greinir frá þessu verkefni á heimasíðu sinni þar sem stiklað er á stóru um helstu niðurstöður. Við hvetjum alla til þess að kynna sér þetta áhugaverða verkefni - fréttina má finna HÉR og skýrslu með heildarniðurstöðum verkefnisins HÉR.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan