Námskeið hjá SÍMEY í næstu viku sem Sveitamennt og Starfsmennt greiða niður

Í næstu viku eru á dagskrá hjá SÍMEY tvö námskeið sem Ríkismennt og Sveitamennt greiða niður fyrir starfsfólk. Jafnframt styrkir Starfsmennt námskeiðið um Skjalastjórnun í Office 365 og fer sú skráning fram í gegnum smennt.is 

Námskeið um samskipt á vinnustað:
https://www.simey.is/is/moya/inna/verkfaerakista-stjornandans-samskipti-a-vinnustodum

Námskeið um skjalastjórnun í Office 365:
https://www.simey.is/is/moya/inna/skjalastjornun-i-office365

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan