Málþing ÖBÍ: Er gætt að geðheilbrigði?

Þann 20. nóvember n.k. kl: 14-17 verður málþing á vegum ÖBÍ undir yfirskriftinni: Er gætt að geðheilbrigði?


Þar verður stefna og aðgerðaráætlun i geðheilbrigðismálum til fjögurra ára rædd, en hún er nú á miðju tímabili. Markmiðið er að fara yfir stöðuna og skoða hvort aðgerðir séu í raun á áætlun.


Málþingið er haldið á Grand Hótel í Reykjavík en verður einnig tekið upp og streymt beint inn á vef Öryrkjabandalags íslands www.obi.is
Meðal fyrirlesara er Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi. Frekari upplýsingar um dagskrá málþingsins er að finna hér

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan