Lokað á búsetusviði í apríl 2020 í tilefni afmælis Danadrottingar?

Í dag, 16. apríl komu starfsmenn á skrifstofu búsetusviðs saman að fagna 79 ára afmæli Margrétar Þórhildar Danadrottningar. Einnig var fagnað afmæli Lambsins Einars, aldur hans er óviss og engar upplýsingar að fá frá honum.

Í tilefni dagsins tóku starfsmenn sem eiga afmæli í apríl sig saman og buðu samstarfsfélögum sínum upp á veitingar.

Löng hefð hefur verið hér fyrir því að fagna afmæli Margrétar Þórhildar og því kemur vel til greina að loka þurfi skrifstofunni á næsta ári þegar Margrét Þórhildur Danadrotting verður 80 ára. Fastlega er gert ráð fyrir boðskorti innan tíðar.

Lambið Einar hélt uppá afmælið sitt

Mikið stuð á búsetusviði

 

 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan