Íþróttastefna Akureyrarbæjar kynnt í SÍMEY þriðjudaginn 22. janúar

Akureyrarbæjar hefur staðið fyrir hádegisfyrirlestrarröð í vetur um stefnur bæjarins.
Næsta stefna sem kynnt verður er Íþróttastefnan og fer kynningin fram á morgun, þriðjudaginn 22. janúar frá kl. 12:15-13:00. 

Allir eru velkomnir á kynningarnar sem fara fram í SÍMEY að Þórsstíg 4. 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan