Í tilefni svindls með tölvupósti sem er að færast í aukana

Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu hafa borist tilmæli frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um að senda meðfylgjandi tilkynningu til sveitarfélaga, með ósk um að henni verði komið áfram til viðeigandi aðila, ekki síst til skóla.

Þar sem hér er um vaxandi netógn að ræða sem brýnt er að bregðast við, þá þótti sjálfsagt að verða við þessum tilmælum lögreglunnar.

Nánar um svindlið má sjá HÉR

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan