Hjólað í vinnuna

Vinnustaðaátakið „Hjólað í vinnuna" hefst miðvikudaginn 8. maí og stendur til 28. maí.

Allir geta tekið þátt í Hjólað í vinnuna svo framarlega sem þeir nýta eigin orku til að ferðast til og frá vinnu þ.e. hjóla, ganga, hlaupa, nota línuskauta o.s.frv. Þeir sem nýta almenningssamgöngur geta einnig tekið þátt en þá er skráð sú vegalengd sem gengin eða hjóluð er til og frá stoppistöð.

Reynslan hefur sýnt að árangursríkt hefur verið að skrá metra, kílómetra og hjólatúra á blað sem liggur frammi á vinnustaðnum og 1-2 aðilar sjá um rafrænar skráningar.

Heilsuráð Akureyrarbæjar veitir viðurkenningar til starfsstöðva innan Akureyrarbæjar fyrir góðan árangur í átakinu.

Hér eru myndir af þeim sem stóðu sig best í fyrra


Skráning og allar upplýsingar má finna inn á www.hjoladivinnuna.is

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan