Heilsupistill Heilsuverndar

Heilsupistill febrúarmánaðar frá Heilsuvernd fjallar um kvef og er þar að finna svör við áhugaverðum spurningum. Fróðleikurinn snýr að því hvað kvef er, hvenær smithætta er af kvefuðu fólki, hvað er til ráða við kvefi, hvers ber sérstaklega að gæta hvað varðar kvef, hvort kvefað fólk geti stundað vinnu, hvort hægt sé að forðast kvefsmit og hvort hægt sé að meðhöndla kvef með penisillíni eða öðrum fúkkalyfjum.

Pistilinn má nálgast í heild sinni með því að smella HÉR - endilega kynntu þér þau aðalatriði sem varða kvef.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan