Forgangur starfsfólks í framlínustörfum að grunn-og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna COVID-19

Almannavarnir hafa biðlað til stjórnenda leik- og grunnskóla að þeir aðilar sem sinna samfélagslega mikilvægri þjónustu í heilbrigðis og viðbragðsgeira fái forgang fyrir börn sín á frístundaheimilum. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur í ljósi þess gefið út lista yfir það starfsfólk í framlínustörfum sem hefur forgang fyrir börn sín hjá dagforeldrum, í leikskólum, í 1. og 2. bekk grunnskóla og á frístundaheimilum fyrir sama aldurshóp.

Starfsfólk Akureyrarbæjar sem í þeim þessum framlínustörfum eru hvattir til þess að skrá sig í forgang í gegnum  sem allra fyrst.

Ath. Þegar sótt er um þarf að fyllla út netfang hjá viðkomandi skóla/leikskóla/dagforeldri og umsókn er send á viðkomandi skólastjórnanda eða dagforeldri til frekari útfærslu í samvinnu við foreldra.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan