Ert þú ný/r í starfi?

Þegar starfsmaður hefur störf hjá Akureyrarbæ er mikilvægt að hann skili inn gögnum og upplýsingum til launadeildar eins fljótt og auðið er, best er að gera það í samráði við yfirmann. Þar má nefna skráningu á persónuafslætti í gegnum íbúagáttina. Skil á prófskírteinum og starfsvottorðum ef við á og svo má ekki gleyma upplýsingum um séreignarsjóði.

Nánari upplýsingar má nálgast hér.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan