Er stuttur þráðurinn?

Anna Lóa hjá Virk gefur góð ráð á álagstímum. Eitt það fyrsta sem fer í álagi er hæfileiki okkar til samskipta. Við þurfum að vera meðvituð um hvernig við bregðumst við álagi, hvaða bjargráð virka fyrir hvert og eitt okkar og mikilvægi þess að nýta þau á óvissutímum. 

Hér er linkur á fyrirlestur hennar sem hún hélt fyrir BHM nýlega sem bar heitið Er stuttur þráðurinn?. Fyrirlesturinn er aðeins opin í nokkra daga.

Inn á streymisveitu BHM má líta fleiri fróðlega fyrirlestra eins og hvernig skuli huga að líkamsbeitingu í heimavinnu og fleira.
Við bendum á að fyrirlestrar eru aðeins opnir í nokkra daga eftir að þeim er streymt.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan