Barnvænt sveitarfélag

Í október 2016 gerðu Akureyrarbær og Unicef með sér samstarfsyfirlýsingu um að Akureyri yrði fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi. Akureyrarbær vinnur nú markvisst að því að verða barnvænt sveitarfélag.


Alfa Dröfn Jóhannsdóttir hefur nú hafið störf sem verkefnastjóri barnvæns sveitarfélags en hún mun halda utan um framkvæmd verkefnisins. Skrifstofan hennar er staðsett á 3. Hæð í Rósenborg.


Innleiðingarferli Barnasáttmálans á sér stað í átta þrepum og eins og staðan er í dag þá eru fyrstu fjórum þrepunum lokið.


Smelltu hér til að skoða aðgerðaráætlun Akureyrarbæjar 2019-2021

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan