Bæklingur um áreitni á íslensku, ensku og pólsku

Vakin er athygli á endurútgáfu bæklings á íslensku, ensku og pólsku þar sem farið er yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Sett eru fram dæmi um hegðun sem fellur undir þessar skilgreiningar og hverjar skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar hegðunar er. Að bæklingnum standa ASÍ, BSRB, KÍ, BHM, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa - á heimasíðu Jafnréttisstofu má finna frétt vegna endurútgáfunnar og tengla á hvern bækling, sem og hér að neðan.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan