Árshátíð Akureyrarbæjar 10.10.2020

Árshátíðarnefndin heldur áfram sínu skipulagsstriki en í gær voru 4 mánuðir í Árshátíð Akureyrarbæjar þann 10.10.2020.

Hátíðarhöldin fara fram í íþrótthöllinni á Akureyri og Stuðlabandið leikur fyrir dansi. Veislustjóri er enginn annar er Jón Jónson.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan