Áminning þegar lykilorð rennur út

Advania ætlar að taka upp þá nýjung að senda notendum áminningu þegar lykilorð eru við það að renna út. Starfsfólk mun fá sendan tölvupóst þegar lykilorð rennur út eftir 15, 10, 5 og 1 dag

Töluvpósturinn mun berast frá hjalp@akureyri.is og innihalda textann

Halló Halló..!!
Lykilorðið þitt að kerfum starfsmanna Akureyrarbæjar rennur út eftir x daga.

Starfsfólk getur breytt lykilorðinu sínu með því að ýta á CTRL-ALT-Delete (þetta er ekki 1 takki heldur 3) og valið 'Change a password'

Ath að þegar lykilorði að tölvum og tölvupósti er breytt breytist það líka að vinnustund

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan