Áhugavert myndband um kynferðislega áreitni á vinnustöðum

Hér ber að líta áhugavert myndband frá samtökum sem heita Time's Up og voru stofnuð í kjölfar MeToo byltingarinnar í fyrra. Inn á myndbandið talar leikarinn Daniel Glover. Myndbandið útskýrir í einföldu máli kynferðislega áreitni á vinnustöðum. Öllum á að líða vel í vinnunni og allir eiga að upplifa virðingu og öryggi í vinnunni.


Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan