4.feb

Mögnum mínúturnar; Tíminn og „to-do“ listinn

Áherslur:
· Einstaklingurinn; orka, venjur, tækifæri til framfara
· Hvað hentar hverjum til árangurs?
· Tímaþjófar og truflanir
· Forgangsröðun og framleiðni
· Markmið og væntingar
· Gagnleg verkfæri og aðferðir

Ávinningur:
· Aukin stjórn og minni streita
· Skilningur á því hvernig og hvenær þú vinnur best
· Forgangsröðun, framleiðni og eftirfylgni markmiða
· Orka – líkamleg og andleg til að takast á við verkefnin
· Verkfæri til að stjórna tíma og árangri

Umsjón: Sigríður Ólafsdóttir frá Mögnum
Markhópur: Ráðnir stjórnendur og staðgenglar *
Tími: Þriðjudagurinn 4. febrúar kl. 10:00 - 12:00.
Staðsetning: Lionssalurinn að Skipagötu 14.
Skráning: Á starfsmannavefnum http://eg.akureyri.is eða með pósti á annalb@akureyri.is

*Ef þið teljið að þetta námskeið muni nýtast öðru starfsfólki hjá ykkur þá megið þið senda erindi á annalb@akureyri.is eða á almarun@akureyri.is