20.mar

Hæfni og færni til framtíðar

Hæfni og færni til framtíðar

Fjórða iðnbyltingin og aukin sjálfvirknivæðing hefur í för með sér nýjar áskoranir fyrir alla starfsmenn. Hraðinn er mikill og kröfurnar um hæfni og færni eru stöðugt að breytast.
Hverjar eru helstu áskoranirnar framundan?
Hvað mun þessar breytur þýða fyrir vinnustaðinn og hinn almenna starfsmann?
Hvaða hæfni og færni þurfa starfsmenn að hafa til að takast á við breytt landslag?
Hver er lykillinn að því að dafna sem starfsmaður í breyttu landslagi?
Hvernig uppfærir þú hæfni þína til framtíðar?

Leiðbeinandi: Guðrún Snorradóttir
Tími: Föstudaginn 20. mars frá kl. 11-12
Staðsetning:
Þátttakendur: Stjórnendur og staðgenglar *
Skráning: Á starfsmannavefnum http://eg.akureyri.is
*Ef þið teljið að þetta námskeið muni nýtast öðru starfsfólki hjá ykkur þá megið þið senda erindi á annalb@akureyri.is eða á almarun@akureyri.is