28.nóv

Grunnnámskeið í skjalakerfinu OneSystem og skjalastjórnun

Lýsing: Á námskeiðinu verður farið yfir helstu atriði í sambandi við skjalamál og notkun skjalakerfisins, m.a.
• Örstutt umfjöllun um skjalastjórnun, lög sem henni tengjast og þýðingu þeirra
• Uppbygging skjalakerfisins útskýrð
• Leiðbeiningar um notkun kerfisins – hvar er þær að finna
• Viðverukerfið – hvað er það og hvernig á að láta upplýsingar birtast þar
• Hvernig eigi að stofna mál
• Hvernig eigi að flytja skjöl og tölvupósta undir mál
• Bréfaskrif
• Leitir að málum og skjölum

Umsjón: Elín Dögg Guðjónsdóttir, skjalastjóri
Markhópur: Notendur OneSystems skjalakerfisins
Tímar í boði:
Föstudagurinn 28. september frá 11:00-12:00
Miðvikudagurinn 10. október frá 11:00-12:00
Mánudagurinn 29. október frá 11:00-12:00
Miðvikudagurinn 28. nóvember frá 13:00-14:00
Staðsetning: Fundarsalur 2.hæð í Ráðhúsinu
Skráning: Á starfsmannavefnum http://eg.akureyri.is