28.nóv

Fræðsla um veikindarétt, vinnuslys og fleira

Lýsing: Kynning á ákvæðum kjarasamninga um veikindarétt starfsmanna, rétt starfsmanna vegna vinnuslysa og skráningu veikindafjarvista. Fjallað verður um heimildarákvæði kjarasamninga vegna hlutaveikinda og fjarvistaskráningu og uppgjör þegar um er að ræða langtíma hlutaveikindi. Sérstaklega verður fjallað um tilgang og mikilvægi mats á starfshæfni  og breytt verklag vegna veikinda í orlofi.

Leiðbeinandi: Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri Stjórnsýslusviðs

Tími: Fimmtudaginn 28. nóvember frá kl. 13.00-16:00

Staðsetning: Lionssalurinn, Skipagötu 14

Þátttakendur: Stjórnendur með mannaforráð.

Skráning: Á starfsmannavefnum http://eg.akureyri.is eða með tölvupósti á annalb@akureyri.is


*Ef þið teljið að þetta námskeið muni nýtast öðru starfsfólki hjá ykkur þá megið þið senda erindi á annalb@akureyri.is eða á almarun@akureyri.is