22.nóv

Áhrif streitu á samskipti í vinnu og innan fjölskyldu - í samstarfi við BHM

Lýsing:
Samband fjölskyld- og atvinnulífs getur verið flókið og margþætt. Í fyrirlestrinum er farið yfir helstu áhrif streitu á vinnustað og innan fjölskyldu. Rætt um mikilvægi skilnings á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja gagnvart starfsfólki sínu og bent á hvernig hægt sé að samþætta fjölskyldu- og atvinnulíf, öllum til hagsbóta.

Umsjón: Dr. Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir, ráðgjafi hjá Streituskólanum.
Markhópur: Starfsmenn á póstlistanum fræðsla
Tími: Fimmtudagurinn 22. nóvember frá 13:00-16:00
Staðsetning: Lionssalurinn, Skipagötu 14
Skráning: Á starfsmannavefnum http://eg.akureyri.is